Eru skíðin tilbúin fyrir sumarið?
Það eru sennilega allir hættir að hugsa um skíðagöngu nú í sumarhitanum en ef það hefur ekki enn komist í verk að ganga frá skíðunum
Það eru sennilega allir hættir að hugsa um skíðagöngu nú í sumarhitanum en ef það hefur ekki enn komist í verk að ganga frá skíðunum
Nokkuð hefur safnast upp af hönskum, hvít prjónahúfa, skíðagleraugu og eitthvað fleira sem við viljum gjarnan koma til eigenda. Ég tók með heim mjög vandaða
Eftirfarandi tilboð á Madshus-skíðum hefur borist frá CraftSport á Ísafirði: Ágætu skíðamenn, Nú erum við með lagerhreinsun á eldri gerðum af keppnisskíðum, upplagt fyrir alla
Vegna veikinda hefur losnað rásnúmer í Vasagöngunni. Hafðu samband í síma 557 6740 eða 857 1103.
Vefnum hefur borist póstur frá Örvari J. Arnarssyni, verslunarstjóra ZO-ON Iceland, sem framleiðir og selur útivistarfatnað, þar sem skíðafólki er boðið að koma í verslun
Rathlaupsfélagið Hekla hefur starfað af miklum krafti á höfuðborgarsvæðinu undanfarin ár og eðli málsins samkvæmt er starfsemin mest á sumrin. Hún liggur þó alls ekki
Skíðagöngufólk á höfuðborgarsvæðinu fékk „jólagjöf“ í gær þegar gengið var frá leyfi til þess að leggja skíðaspor á nokkrum svæðum innan borgarmakanna. Leyfið gildir fyrir
Afreksferðir SKRR Stjórn Skíðaráðs Reykjavíkur hefur ákveðið að hverfa frá hefðbundnu fyrirkomulagi afreksferða SKRR á komandi vetri. Þess í stað hefur verið ákveðið að fara
Sendi ykkur smá hugleiðingu um þjálfun Hreyfing er talin vera góð til að viðhalda líkamlegu og andlegu atgervi. Rannsóknir sýna að hæfileg hreyfing komur í
Drauma gönguskíðabrautir. Skógarhöggsmennirnir eru sífellt að búa til nýjar brautir og slóða inni í Haukadalsskógi og þar eru margar skemmtilegar gönguleiðir og reiðstígar. Skógurinn er