Vefnum hefur borist póstur frá Örvari J. Arnarssyni, verslunarstjóra ZO-ON Iceland, sem framleiðir og selur útivistarfatnað, þar sem skíðafólki er boðið að koma í verslun ZO-ON Iceland í Kringlunni (gegnt Zara og Bónus) miðvikudagskvöldið 15. febrúar 2012 kl. 19 til 21 og fá faglega ráðgjöf um val á skíða- og útivistarfatnaði. Einnig er í boði 30% afsláttur á öllum nýjum vörum ZO-ON. Allir eru velkomnir og Örvar verður sjálfur á staðnum og mun taka á móti gestum með bros á vör.
Mynd af boðskorti er hér til hliðar og má sjá það í fullri stærð með því að smella á myndina.
Afsláttar- og ráðgjafarkvöld hjá ZO-ON Iceland
- Fréttir, Ýmislegt
Deila
Facebook
Twitter