Að ganga í félagið

Félagsgjöld

Félagsgjald fyrir starfsárið 2020-2021 er 4.5 00 kr. fyrir hvern félagsmann 17 ára og eldri og miðast það við þá sem verða 17 ára á árinu 2021.  Þeir sem yngri eru en 17 ára (fæddir 2003 og síðar) geta skráð sig í félagið en greiða ekki félagsgjald.

Nýir félagsmenn eiga kost á að greiða félagsgjaldið með millifærslu inn á bankareikning félagsins. Eldri félagar fá greiðslukröfu í heimabanka og leggst þá tilkynningargjald (100 kr.) ofan á fjárhæðina.