Færslusafn Fréttir

Ólympíuleikar í sjónvarpi

Vetrarólympíuleikarnir í Sochi verða fyrirferðarmiklir í íslensku sjónvarpi og það verður varla á færi nokkurs manns að fylgjast með öllu. Til að auðvelda skíðagöngufólki að

Sumarið nálgast

Nú eru flestir skíðagöngumenn sjálfsagt farnir að huga að sínum sumaríþróttum en þó er ekki óhugsandi að einhverjir nenni enn að líta í skíðablöð. Kannski

Vantar einhvern góð keppnisskíði?

Enn er nægur snjór í Bláfjöllum og bæði Orkugangan og Fossavatnsgangan fram undan. Þeir, sem hafa hug á að koma sér upp nýjum og betri

Fyrsti skíðaskóli í heimi

Sumarið 1777 kom skip af hafi og um borð var hreindýrahjörð sem sleppt var í nágrenni Hafnarfjarðar. Sá sem útvegaði dýrin og sendi þau til

Skíðagönguferðir frá Hesteyri

Gönguferðir um Hornstrandir hafa lengi notið mikilla vinsælda en flestir hafa aðeins kynnst svæðinu að sumri til. Það er þó ekki síður áhugavert að fara

Áramót

Gleðilegt ár gott skíðagöngufólk og takk fyrir árið sem er að líða. Nú þurfum við öll að leggjast á eitt og biðja veðurguðina að vera

Smíði á búnaði v. skíðaspors

Við í Ulli höfum fengið uppl. um tæki sem hjálpar til við að undirbúa skíðaspor í fyrstu snjóum. Efni til smíðinnar er að mestu fengið

Opnum Skálafell næsta vetur!

Skíðagöngufélagið Ullur hvetur allt skíðaáhugafólk að til skrifa undir áskorun til sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu um að tryggja rekstur skíðasvæðisins í Skálafelli næsta vetur. Skálafell er