Frétt um afreksferðir SKRR

Afreksferðir SKRR

Stjórn Skíðaráðs Reykjavíkur hefur ákveðið að hverfa frá hefðbundnu fyrirkomulagi afreksferða SKRR á komandi vetri.
Þess í stað hefur verið ákveðið að fara æfinga og keppnisferð fyrir 13-14 ára til Noregs veturinn 2012.
Með þessu fyrirkomulagi telur SKRR hægt að bjóða fleiri iðkendum þátttöku í fjölmennari og skemmtilegri ferð.
Ákveðið var að hverfa frá fyrra fyrirkomulagi vegna dvínandi áhuga þátttakenda.

=================================

Með bestu kveðju,
Árni Rudolf, formaður SKRR

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur