Færslusafn Fréttir

Tapaðir stafir

Sturla Hrafn Sólveigarson 3. febrúar 20:16 Hæ, ég var á gönguskíðum i Bláfjöllum síðasta laugardag. Skrapp inn i skálan ykkar en þegar ég kom svo

Swix Ski Classics í símann

Fyrir þá sem vilja fylgjast með stórum skíðagöngum í útlöndum hlýtur að vera gleðiefni að nú er hægt að fá app í snjallsíma og spjaldtölvur

Er þetta eitthvað fyrir Ull?

Það hefur lengi verið baráttumál Ullunga að leggja góðar gönguskíðabrautir á höfuðborgarsvæðinu þá allt of fáu daga á vetri þegar þar er nægur snjór. Félagið

Þróunarþrepin í skíðagöngu

Nú hefur væntanlega allt skíðagöngufólk á landinu skráð sig í æfingabúðir um helgina og flestir því sjálfsagt með hugann við æfingar og þjálfun. Það er

Hjólaskíði frá Swenor

Það var mikil uppsveifla í skíðagönguæfingum síðastliðinn vetur og þeir, sem komust á bragðið í vetur og vilja fylgja æfingunum eftir í sumar, þurfa að

Hjólaskíði frá SWIX

Sumarið er tími hjólaskíðanna og nú hefur Ulli borist tilboð frá Everest um kaup á hjólaskíðum frá SWIX í miklu úrvali. Í boði er 30%

Íslenskir skíðagöngumenn á Ólympíuleikum

Margir velta því sjálfsagt fyrir sér meðan horft er á æsispennandi keppni í skíðagöngu í Sochi hvernig þátttöku íslenskra skíðagöngumanna á Ólympíuleikum hafi verið háttað

Bláfjöll og yr.no

Veðurspár yr.no eru ákaflega vinsælar enda eru þær mjög aðgengilegar og notendum finnst þeir fá nákvæma spá fyrir hvaða stað sem er, setta fram á