Færslusafn Fréttir

Keppendur og aðstoðarfólk Ullar á Bikarmóti í Bláfjöllum 2024
Fréttir

Vel heppnuðu bikarmót lokið

Þriðja og síðasta degi bikarmóts SKÍ í skíðagöngu lauk í blíðskaparveðri fyrr í dag. Veðurguðirnir léku við keppendur og áhorfendur, sól og logn! Keppt var

Fljótustu 13-14 ára skíðagöngustrákarnir á bikarmóti í Bláfjöllum
Fréttir

Bikarmót SKÍ – öðrum keppnisdegi lokið

Annar keppnisdagur bikarmóts SKÍ í Bláfjöllum fór fram í dag við góðar aðstæður, sól og bjart en heldur kalt. „Bláfjallalognið“ var á sínum stað og

Úrslitariðill kvenna á Bikarmóti SKÍ í Bláfjöllum 2024
Félagsstarf

Bikarmót SKÍ í Bláfjöllum

Það var líf og fjör í nýja Ullarskálanum í kvöld þegar fyrsti keppnisdagur á bikarmóti SKÍ í skíðagöngu fór fram. Keppt var í sprettgöngu með

Um námskeið og val á skíðabúnaði

Í gær var fyrsti stóri námskeiðsdagurinn okkar í vetur. Yfir 70 manns mættu og lærðu grunnatriði íþróttarinnar. Það er hægt að fullyrða að allir fóru

Æfinga- og keppnisgallar fyrir Ullunga!

Í fyrra gerði Skíðagöngufélagið Ullur samkomulag við Craftsport (www.craft.is) á Ísafirði um sölu á skíðagöllum til félagsmanna. Um er að ræða keppnisgalla og utanyfirgalla (buxur

Forpöntun á Fischer skíðum

Eftirfarandi skilaboð bárust frá Everest: „Hér í meðfylgjandi skjali er pöntunarform fyrir gönguskíðin frá Fischer fyrir næsta vetur. Pantanir þurfa að berast fyrir 1. maí

Forpöntun á Atomic skíðum

Eftirfarandi skilaboð bárust frá Íslensku Ölpunum: „Heil og sæl skíðamenn og konur. Í tilefni af pöntun á ATOMIC skíðavörum fyrir veturinn 2016 – 2017 þá

Forpöntun á Madshus skíðum

Eftirfarandi skilaboð bárust frá Bobba í Craftsport: „Sælir skíðamenn Nú er komið að því að forpanta fyrir næsta vetur, ég þarf að fá þetta fyrir

Aðalfundarboð 2016

Aðalfundur Skíðagöngufélagsins Ullar verður haldinn í húsnæði ÍSÍ, sal E í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, mánudaginn 25. apríl 2016 kl. 20:00. Málefni sem félagar óska eftir að

Hjólaskíðapöntun

Eftirfarandi skilaboða bárust frá Bobba í Craftsport: „Sælir skíðamenn, Nú er komið að því að fá sér hjólaskíði fyrir sumarið, við ætlum að safna í