Tilboð á Madshus-skíðum

Eftirfarandi tilboð á Madshus-skíðum hefur borist frá CraftSport á Ísafirði:

Ágætu skíðamenn,
Nú erum við með lagerhreinsun á eldri gerðum af keppnisskíðum, upplagt fyrir alla að fá sér hentugt aukapar. Nú er líka lag að fá sér skautaskíði því þau eru á frábæru verði. Við gefum upp þyngd skíðamanns fyrir þessi skíði ásamt fjölda sem til er á lager.  Varðandi krakkaskíðin þá erum við ekki svo fastbundin við þyngd heldur mun fremur lengd skíðamanns. Lista yfir það sem í boði er má sjá hér.
Ágæt viðmiðun fyrir klassísk skíði og stafi:

Skíði:                                                  Stafir:
Börn: hæð + 10cm                              Börn: hæð, ca. – 10 cm
Unglingar: hæð + 20 cm                     Unglingar: hæð, ca. -30 cm
Fullorðnir: Hæð + ca. 25 cm               Fullorðnir: hæð  ca.  -25-30 cm

Varðandi skautaskíði þá eru þó tekin ca. 10-15cm minni, stafir hæð, ca. -20 cm

Með kveðju/Best regards/Med vennlig hilsen/Hiihtoterveisin
Kristbjörn R.Sigurjónsson

CraftSport/NÚPUR ehf.   Dreifingaaðili fyrir CRAFT, RODE og MADSHUS
Austurvegi 2
400 ÍSAFJÖRÐUR.

kt. 701090-1369; sími 456 3114, 456 3110; fax: 456 3231; e-mail: craftsport@craft.is; web: www.craft.is

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur