Hjólaskíðamót helgina 1. – 2. október
Þá er komið að fyrsta atburði skíðavetrarins á vegum félagsins en hið árlega hjólaskíðamót verður haldið næstu helgi í Fossvogsdal. Keppt verður í sprettgöngu kl
Þá er komið að fyrsta atburði skíðavetrarins á vegum félagsins en hið árlega hjólaskíðamót verður haldið næstu helgi í Fossvogsdal. Keppt verður í sprettgöngu kl
Haustið 2016 verða reglulegar æfingar fyrir börn og unglinga á vegum Ulls undir stjórn Sigrúnar Önnu Auðardóttur þjálfara og hefjast þær miðvikudaginn 14. september. Æfingarnar
Ný styttist í hinar geysivinsælu æfingabúðir Fossavatnsgöngunnar á Ísafirði en þær fara fram 4. – 7. febrúar. Það má hiklaust fullyrða að íslensku skíðagöngufólki gefst hvergi
Uppfært: Fullt er nú orðið á bæði námskeiðin. Námskeið sem þessi eru haldin reglulega svo fylgist með hér á heimasíðunni eða á facebook síðu félagsins en námskeiðin verða
Uppfært: Lokað er nú fyrir skráningu. Skíðagöngufélagið Ullur stendur fyrir 6 vikna æfingalotu í fyrir félagsmenn frá 7. janúar. Æfingarnar eru annars vegar ætlaðar nýjum
Næsta samæfing skíðagöngufólks 12 ára og eldri fer fram á Ólafsfirði 3.-6. september og mun Jostein, nýi landsliðsþjálfarinn vera á staðnum. Dagskrána í heild ásamt
SKÍ mun, eins og undanfarin sumur, gangast fyrir samæfingum skíðagöngufólks og eins og áður eru æfingarnar hugsaðar fyrir alla 12 ára og eldri sem áhuga
Það lítur vel út með veður á morgun en við viljum minna á slúttið á morgun kl 18 við skálann okkar í Bláfjöllum. Ætlunin er
Hápunktur skíðagöngutímabilsins fyrir þá sem eru 6 til 15 ára, Andrésar Andar leikarnir á Akureyri, fara fram 22. til 25. apríl. Dagskrá leikanna liggur nú
Íslandsgangan heldur áfram og næst í röðinni er lengsta gangan, hin 60 km langa Orkuganga þar sem gengið er frá Kröflu langleiðina til Húsavíkur. Jafnframt