Næsta samæfing SKÍ á Ólafsfirði 3.-6. september

SKI_150Næsta samæfing skíðagöngufólks 12 ára og eldri fer fram á Ólafsfirði 3.-6. september og mun Jostein, nýi landsliðsþjálfarinn vera á staðnum.

Dagskrána í heild ásamt upplýsingum um skráningu o.fl. má sjá hér: Samæfing SKÍ Ólafsfirði og æfingaáætlun Josteins fyrir helgina má sjá hér: Æfingaáætlun samæfingar SKÍ

Skráningu lýkur 30. ágúst.

 

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur