Færslusafn Fréttir

Fréttir

Heimsmeistarmótið – Kristrún keppir í dag

Ullungurinn Kristrún Guðnadóttir keppir í sprettgöngu á heimsmeistaramótinu í dag. Keppnin hefst kl. 12 að staðartíma eða kl. 11:00 að íslenskum tíma. Rástími Kristrúnar í

Fréttir

Uppbygging í Bláfjöllum

Stjórn skíðasvæðanna / Samtök sveitarfélaga á Höfuðborgarsvæðinu samþykktu að setja talsverða fjármuni í uppbyggingu skíðagöngusvæðisins. Um er ræða 120 m.kr á þremur árum til viðbótar

Fréttir

Gróðursetning í Bláfjöllum

Þann 22. júní s.l. fór af stað spennandi tilraun til trjáræktar í Bláfjöllum með dyggri aðstoð Skógræktarfélags Reykjavíkur. Það verður spennandi að fylgjast með árangri

Fréttir

Andrésar Andar leikarnir

Andrésar Andar leikarnir 2022 voru haldnir í apríl og var metþátttaka frá Skíðagöngufélaginu Ulli, eða 26 krakkar sem tóku þátt við góðar aðstæður. Framtíðin er

Bláfjallagangan
Fréttir

Bláfjallagangan

Við þökkum öllum sem tóku þátt í Bláfjallagöngunni í erfiðum aðstæðum! Smelltu hér til að skoða myndirnar frá deginum. Sjáumst í Bjáfjallagöngunni 18. mars 2023.

Fréttir af afreksfólki Ullar

Ullur átti 6 fulltrúa á fyrsta FIS/bikarmóti vetrarins sem fór frá á Akureyri síðustu helgi, 14.-16. janúar. Í fullorðinsflokki kepptu þau Salóme Grímsdóttir, Mari Järsk,