Hápunktur skíðagöngutímabilsins fyrir þá sem eru 6 til 15 ára, Andrésar Andar leikarnir á Akureyri, fara fram 22. til 25. apríl. Dagskrá leikanna liggur nú fyrir og hana má sjá með því að smella á litlu myndina hér til hliðar.
Heim