Færslusafn Fréttir

Fréttir

Hjólaskíðamót Ullar 9. október

TAKIÐ DAGINN FRÁ!! Hið árlega hjólaskíðamót Ullar fer fram laugardaginn 9. október næstkomandi kl 10.00 (ATH breytt tímasetning, var áður auglýst kl 11). Við gerum

Hjólaskíðamót – upplýsingar

Eins og áður hefur verið auglýst þá fer hið árlega hjólaskíðamót Ullar fram laugardaginn 9. október kl. 10.00. Mótið fer fram á sama stað og

Haust-fréttabréf Ullar

Kæru Ullungar! Núna styttist í veturinn og við viljum aðeins fara yfir stöðu mála með ykkur. Bláfjöll sporlagningÞví miður hefur Skíðasvæðið ekki haft fjármagn til

Gleðifréttir úr fjallinu

Það er ánægjulegt að tilkynna að Skíðasvæðið / Samtök Sveitarfélaga á Höfuðborgarsvæðinu hafa samþykkt fjárveitingu vegna salernishúss fyrir skíðagönguiðkendur í Bláfjöllum og aðra notendur suðursvæðisins.

Aðalfundur Ullar 19. maí 2021

Aðalfundur Skíðagöngufélagsins Ullar verður haldinn í húsnæði ÍSÍ sal D, Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, miðvikudaginn 19. maí 2021 kl. 20:00.   Vegna fjöldatakmarkana þá biðjum við

Þriðja degi SMÍ lokið

Þriðja og síðasta degi Skíðalandsmóts Íslands (SMÍ) er nú lokið í Hlíðarfjalli á Akureyri. Ræst var með hópstarti og var gengið með hefðbundinni aðferð. Hjá

Fyrsta degi SMÍ lokið

Skíðalandsmót Íslands (SMÍ) hófst í Hlíðarfjalli á Akureyri í gærkvöld þar sem keppt var í sprettgöngu. Íslandsmeistari í karlaflokki varð Snorri Einarsson í Ulli eftir

Bláfjallagönguni er aflýst 2021

[Engligh below – Blafjallagangan cancelled] Því miður þá verður gangan ekki vegna snjóleysis þetta árið! Við þökkum ykkur öllum kærlega fyrir bjartsýnina með okkur og

Bláfjallagöngunni frestað um óákveðinn tíma

Þriðjudaginn 20. apríl verður tilkynnt hvort eða hvenær Bláfjallagangan verður haldin þetta árið. Erum að hugsa laugardaginn 24. apríl. Takk fyrir þolinmæðina. Vegna gildandi samkomutakmarkana