Æfingabúðir Fossavatnsgöngunnar

fossavNý styttist í hinar geysivinsælu æfingabúðir Fossavatnsgöngunnar á Ísafirði en þær fara fram 4. – 7. febrúar.  Það má hiklaust fullyrða að íslensku skíðagöngufólki gefst hvergi betra tækifæri til að búa sig undir skíðagöngur vetrarins, hvort sem stefnt er á Íslandsgöngur eða stórafrek í útlöndum.

Allar nauðsynlegar upplýsingar eins og hvernig má skrá sig má finna hér: Æfingabúðir Fossavatnsgöngunnar Feb 2016

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur