Samæfingar skíðagöngufólks 12 ára og eldri í sumar

SKI_150SKÍ mun, eins og undanfarin sumur, gangast fyrir samæfingum skíðagöngufólks og eins og áður eru æfingarnar hugsaðar fyrir alla 12 ára og eldri sem áhuga hafa á skíðagönguíþróttinni. Nú liggur fyrir dagskrá sumarsins en hún er þessi:

Akureyri, 18.-21. júní

Reykjavík, 13-16. júlí, Skíðaskóli Sævars Birgissonar fyrir krakka fædda 2003-1999. Sjá nánar hér.

Ísafjörður, 27.-30. ágúst

Dagskrána í heild ásamt upplýsingum um skráningu o.fl. má sjá hér: Samæfingar SKÍ 2015

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur