Færslusafn Fréttir

Námskeiðum helgarinnar frestað!

Vegna mjög erfiðra aðstæðna í Bláfjöllum eftir rigninguna síðasta sólarhring og ótryggrar veðurspár um helgina hefur verið ákveðið að fresta þeim námskeiðum, sem átti að

Enn um námskeiðin

Það var áður komið fram hér á vefnum að mikil aðsókn er að námskeiðunum sem Ullur stendur nú fyrir en þar getur allur almenningur fengið

Fyrri námskeiðalotu lokið

Þá er fyrstu lotu af námskeiðum í skíðagöngu fyrir byrjendur lokið. Fjöldi upprennandi göngumanna kom á námskeiðin á sunnudag og lærðu undirstöðuatriði skíðagöngu í frábæru

Fjör við Ullarskálann!

  Það var líf og fjör við Ullarskálann í dag þar sem u.þ.b. 50 manns fengu tilsögn í undirstöðuatriðum skíðagöngunnar. Tvö námskeið verða á morgun

Bláfjöll

Veður gott, hægur vindur , -1°C en þoku mugga. Námskeið á fullu og allt að gerast. Troðnar slóðir á sléttu, hefur þó aðeins snjóað í.

Skíðagöngunámskeið fyrir almenning

Nú er komið að námskeiðum í skíðagöngu fyrir almenning sem mikið hefur verið spurt um að undanförnu, 79 nöfn eru komin á póstlista til að

Skíðagöngunámskeið fyrir almenning

Nokkuð hefur verið spurt að undanförnu um námskeið í skíðagöngu fyrir almenning. Félagið hyggst sinna slíku vel í vetur og vonandi verða aðstæður góðar. Almennar

Styrktarþjálfunarnámskeið SKÍ

Skíðasamband Íslands heldur reglulega þjálfaranámskeið og það væri fengur að því að skíðagöngumenn, sem gætu hugsað sér að taka þátt í þjálfun og kennslu, sæktu

Fjarnám ÍSÍ – þjálfaramenntun

Nú er fram undan haustfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun 1. og 2. stigs. Skíðagöngufólk er hvatt til að kynna sér þetta og íhuga vandlega hvort ekki