Færslusafn Fréttir

Laugardagur 23. mars

Skíðagöngunámskeiðin verða í dag samkvæmt áætlun, það blæs dálítið í fjöllunum en er og á að lægja. Þóroddur F.

Mikil aðsókn að námskeiðum

Það er talsvert mikil aðsókn að námskeiðum morgundagsins. Á það sérstaklega við námskeiðið kl. 11 en þar styttist í að loka þurfi fyrir skráningu þeirra

Námskeið á laugardaginn!

Ullur hefur staðið fyrir nokkrum námskeiðum í vetur þar sem almenningur hefur fengið tilsögn í undirstöðuatriðum skíðagöngunnar. Námskeiðin hafa verið þátttakendum að kostnaðarlausu vegna rausnarlegs

Skíðagöngunámskeið á Ísafirði

Það hefur gengið með eindæmum illa að halda þau skíðagöngunámskeið sem áætluð voru í Bláfjöllum og við finnum greinilega að ýmsir eru orðnir óþolinmóðir að

Námskeiðum í dag frestað!

Ekki verður hægt að halda námskeið í Bláfjöllum í dag sökum slæmra aðstæðna. Verðum því að bíða lengur eftir betri aðstæðum. Kv.Haraldur

Af námskeiðum

Ullur skipulagði mikla námskeiðalotu um miðjan janúar, hugðist halda átta námskeið um tvær helgar. Fyrri helgina gekk allt vel og u.þ.b. 115 fengu tilsögn en