Vegna mjög erfiðra aðstæðna í Bláfjöllum eftir rigninguna síðasta sólarhring og ótryggrar veðurspár um helgina hefur verið ákveðið að fresta þeim námskeiðum, sem átti að halda nú um helgina til næstu helgar. Þeir, sem höfðu skráð sig á námskeiðin, munu fljótlega fá tölvupóst þar sem þeir fá nánari upplýsingar.
Námskeiðum helgarinnar frestað!
- Námskeið
Deila
Facebook
Twitter