Bikarmót í Bláfjöllum 23.-25. janúar 2015
Fyrsta bikarmót SKÍ á þessum vetri fer fram í Bláfjöllum 23.–25. janúar. Ullur sér um framkvæmd mótsins sem er fyrir 14 ára og eldri er
Fyrsta bikarmót SKÍ á þessum vetri fer fram í Bláfjöllum 23.–25. janúar. Ullur sér um framkvæmd mótsins sem er fyrir 14 ára og eldri er
Það verður mikið um að vera í Íslandsgöngunni um helgina. Eins og áður hefur komið fram hér á vefnum fer Hermannsgangan á Akureyri fram laugardaginn
Fer fram laugardaginn 10.janúar við gönguhúsið í Hlíðarfjalli og hefst kl 12:00, vinsamlegast sendið skráningar á ganga@internet.is. Verðaunaafhending og veitingar verða strax að göngu lokinni í
Mótaskrá SKÍ er nú komin á vefinn. Mynd af henni má sjá hér til hliðar en til að gera hana læsilega má smella á myndina.
Nú eru fleiri myndir frá hjólaskíðamótinu komnar á myndavefinn, smellið á mynd merkta „Myndasafn“ í dálkinum hér til hægri. Ef einhverjir eiga myndir frá mótinu,
Hjólaskíðamót Ullar 2014 fór fram samkvæmt áætlun í Fossvogsdal laugardaginn 20. september. Veðrið var frábært og allar aðstæður hinar bestu en þátttakendur hefðu mátt vera
Hér má sjá kort af fyrirhugaðri keppnisbraut á laugardaginn. Keppendur byrja á því að fara hringinn sem sést hægra megin á myndinni. Þegar komið er
Þá er komið að fyrsta atburði skíðavetrarins á vegum félagsins en hið árlega hjólaskíðamót verður haldið næstu helgi eða nánar tiltekið laugardaginn 20. september kl.
Nú er Íslandsgöngunni lokið og endanleg stigatafla komin á vef SKÍ og einnig hingað á vef Ullar: Lokastaða 2014. Þar má t.d. sjá að 133
Fossavatnsgöngunn lokið og var glæsilegur hópur Ullunga meðal þátttakenda eða um 40 manns og þar af líklega 24 í 50 km eða nærri 1/4 þátttakenda