Færslusafn Fréttir

Fjarðargangan 2015

Það verður mikið um að vera í Íslandsgöngunni um helgina. Eins og áður hefur komið fram hér á vefnum fer Hermannsgangan á Akureyri fram laugardaginn

Hermannsgangan  10. janúar

Fer fram  laugardaginn 10.janúar við gönguhúsið í Hlíðarfjalli og hefst kl 12:00, vinsamlegast sendið skráningar á ganga@internet.is. Verðaunaafhending  og veitingar verða strax  að göngu lokinni í

Mótaskrá SKÍ komin á vefinn

Mótaskrá SKÍ er nú komin á vefinn. Mynd af henni má sjá hér til hliðar en til að gera hana læsilega má smella á myndina.

Myndir frá hjólaskíðamóti

Hjólaskíðamót Ullar 2014 fór fram samkvæmt áætlun í Fossvogsdal laugardaginn 20. september. Veðrið var frábært og allar aðstæður hinar bestu en þátttakendur hefðu mátt vera

Hjólaskíðamót

Þá er komið að fyrsta atburði skíðavetrarins á vegum félagsins en hið árlega hjólaskíðamót verður haldið næstu helgi eða nánar tiltekið laugardaginn 20. september kl.

Fossavatnsgangan og Íslandsgangan

Fossavatnsgöngunn lokið og var glæsilegur hópur Ullunga meðal þátttakenda eða um 40 manns og þar af líklega 24 í 50 km eða nærri 1/4 þátttakenda