Hermannsgangan  10. janúar

Fer fram  laugardaginn 10.janúar við gönguhúsið í Hlíðarfjalli og hefst kl 12:00, vinsamlegast sendið skráningar á ganga@internet.is. Verðaunaafhending  og veitingar verða strax  að göngu lokinni í Hlíðafjalli.

Keppt verður í eftirfarandi vegalengdum:
Hermannsgangan 24 km,  þátttökugjald 2500 kr.
Hermannsgangan 12 km og 4 km, Þátttökugjald 16 ára og eldri 1500 kr.   Þátttökugjald 15 ára og yngri 500 kr.

Með von um að sjá sem flesta í Hlíðarfjalli. Skíðafélag Akureyrar www.skidi.is

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur