Það verður mikið um að vera í Íslandsgöngunni um helgina. Eins og áður hefur komið fram hér á vefnum fer Hermannsgangan á Akureyri fram laugardaginn 10. janúar og daginn eftir, sunnudaginn 11. janúar, verður keppt í Fjarðargöngunni á Ólafsfirði. Allar upplýsingar um Fjarðargönguna má fá með því að smella á myndina hér til vinstri. Ullungar eru hér með hvattir til að fjölmenna norður um helgina!
Fjarðargangan 2015
- Keppni
Deila
Facebook
Twitter