Myndir frá hjólaskíðamóti

Hjólaskíðamót Ullar 2014 fór fram samkvæmt áætlun í Fossvogsdal laugardaginn 20. september. Veðrið var frábært og allar aðstæður hinar bestu en þátttakendur hefðu mátt vera fleiri. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá mótinu (smellið á þær til að stækka!) en fleiri myndir munu fljótlega birtast á myndavefnum.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur