Myndir frá hjólaskíðamótinu komnar á myndavefinn

Nú eru fleiri myndir frá hjólaskíðamótinu komnar á myndavefinn, smellið á mynd merkta „Myndasafn“ í dálkinum hér til hægri. Ef einhverjir eiga myndir frá mótinu, sem þeir vildu birta á vefnum, þætti okkur fengur að því, aðstoð eða upplýsingar um hvernig farið er að því verða fúslega veittar!

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur