Fossavatnsgangan og Íslandsgangan

Fossavatnsgöngunn lokið og var glæsilegur hópur Ullunga meðal þátttakenda eða um 40 manns og þar af líklega 24 í 50 km eða nærri 1/4 þátttakenda í þeirri vegalengd. Í Íslandsgöngunni stóðu Ullungar líka heldur betur fyrir sínu og 1 verðlaun í öllum aldursflokkum kvenna, Katrín Árnadóttir, Hugrún Hannesdóttir og Gerður Steinþórsdóttir. Þjálfari Ullunga, Einar Ólafsson, fékk fyrstu verðlaun í elsta flokki karla. Nánari fréttir af Íslandsgöngunni síðar.
Þóroddur F.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur