Færslusafn Fréttir

Bláfjallagangan verður 2. apríl

Bláfjallagangan fer fram við skála Ullunga í Bláfjöllum 2. apríl. Gangan er hluti af Íslandsgöngunni sem er almenningsmótaröð SKÍ. Boðið verður upp á þrjár vegalengdir, 5

Bikarmót á Ísafirði 22. – 24. janúar 2016

Bikarmót SKÍ fyrir 12 ára og eldri verður haldið á Ísafirði 22.– 24.janúar 2016. Mótsboð og dagskrá má finna hér: Mótsboð/dagskrá Forsvarsmönnum skíðafélaga er bent á

Andrésar Andar leikar 2015

Hápunktur skíðagöngutímabilsins fyrir þá sem eru 6 til 15 ára, Andrésar Andar leikarnir á Akureyri, fara fram 22. til 25. apríl. Dagskrá leikanna liggur nú

Orkugangan 11. apríl 2015

Íslandsgangan heldur áfram og næst í röðinni er lengsta gangan, hin 60 km langa Orkuganga þar sem gengið er frá Kröflu langleiðina til Húsavíkur. Jafnframt