Vel heppnuðu bikarmót lokið
Þriðja og síðasta degi bikarmóts SKÍ í skíðagöngu lauk í blíðskaparveðri fyrr í dag. Veðurguðirnir léku við keppendur og áhorfendur, sól og logn! Keppt var í lengri vegalengdum með frjálsri aðferð og var á tíma mikil umferð í 2,5 km löngu brautinni þegar flestir keppendur voru komir af stað. Brautin lá um Strompana sem gerir […]
Vel heppnuðu bikarmót lokið Read More »