ullur

Bláfjallagangan 2025 – skráning er hafin!

Bláfjallaganga Ullar fer fram í Bláfjöllum, við Ýdali skála Ullunga, laugardaginn 22. mars 2025. Gangan er hluti af Íslandsgöngunni en Bláfjallagangan er sérstaklega hentugfyrir hinn almenna skíðaiðkanda sem og keppnisfólk. Eftir gönguna verður glæsilegt kökuhlaðborð og verðlaunaafhending þar sem að meðal annars verður möguleiki á aðvinna glæsileg útdráttarverðlaun! Fimmtudaginn 20. mars verður Bláfjallaskautið (skaut/frjáls aðferð). Vegalengdir eru 10 […]

Bláfjallagangan 2025 – skráning er hafin! Read More »

Ullungurinn – Skíðagönguáskorun

Ullungurinn – Skíðagönguáskorun Ullungurinn er skíðagönguáskorun sem hentar öllum, og hefur bara eitt markmið, að stunda skíðagönguna á forsendum hvers og eins, og stuðla að heilbrigðum lífsstíl í þessari frábæru íþrótt. Í lok tímabils munum við útnefna Ullunginn 2025 í karla- og kvennaflokki á lokahófi Skíðagöngufélagsins Ullar, fyrir þá aðila sem safna flestum stigum samtals,

Ullungurinn – Skíðagönguáskorun Read More »

Úrslitariðill kvenna á Bikarmóti SKÍ í Bláfjöllum 2024

Bikarmót SKÍ í Bláfjöllum – mótsboð

ATH! MÓTINU HEFUR VERIÐ FRESTAÐ TIL 31.JAN-2.FEB Dagana 17. – 19. janúar fer fram Bikarmót Skíðasambands Íslands í Bláfjöllum. Keppni hefst með hefðbundinni sprettgöngu á föstudeginum, þá verður keppt með frjálsri aðferð á laugardeginum (einstaklingstart) og endað á að keppni með hefðbundinni aðferð (hópstart) á sunnudeginum. Keppt verður í öllum aldursflokkum. Sérstök athygli er vakin

Bikarmót SKÍ í Bláfjöllum – mótsboð Read More »

Magnaður árangur Fróða í Bruksvallarna

Ullungurinn og B-landsliðsmaðurinn Fróði Hymer byrjaði tímabilið 2024-2025 með því að taka þátt á sænska opnunarmótinu í Bruksvallarna. Um er að ræða gríðarsterkt mót þar sem allir sterkustu svíarnir auk fleiri þjóða taka þátt. Auk Fróða tóku fleiri íslendingar þátt í mótinu, þar á meðal A-landsliðsmaðurinn Dagur Benediktsson frá Ísafirði sem keppir í fullorðinsflokk. Fróði

Magnaður árangur Fróða í Bruksvallarna Read More »

Opnar barna- og unglingaæfingar ágúst/september

Komdu og æfðu skíðagöngu í frábærum hópi, þar sem leikir, hópefli og þrautseigja eru í aðalhlutverki! Skíðaganga er fullkomið fjölskyldusport með æfingar fyrir aldurshópana 6-8 ára/9-11 ára og 12 ára og eldri, foreldrar og systkini líka alltaf velkomin að taka þátt á sunnudagsæfingum.  Opnu æfingarnar eru á fimmtudögum og sunnudögum. Á fimmtudögum eru hjólaskíða/línuskautaæfngar þar

Opnar barna- og unglingaæfingar ágúst/september Read More »

Aðalfundur og lokahóf 2024

Aðalfundur skíðagöngufélagsins Ullar verður haldinn í húsnæði Veðurstofu Íslands, Bústaðavegi 7, fimmtudaginn 16. maí 2024 kl. 18:30.   Málefni sem félagar óska eftir að borin verði upp á fundinum þurfa að berast til stjórnar viku áður en fundur hefst, það er eigi síðar en fimmtudaginn 9. maí á netfangið stjornullar@gmail.com   Málefni sem berast eftir 9. maí

Aðalfundur og lokahóf 2024 Read More »

Skíðamót Íslands 2024

Skíðamót Íslands í skíðagöngu fór fram um síðustu helgi á Ísafirði. Eftir seinkun vegna veðurs byrjaði mótið laugardaginn 23.mars og stóð fram á þriðjudaginn 26.mars. Þetta var sannkölluð skíðaveisla og stóðu Ullungar sig frábærlega. Fyrsti keppnisdagur var 10 km skaut fyrir 17 ára og eldri og liðasprettur fyrir 13-16 ára. Þar tóku stelpur Ullar, 17

Skíðamót Íslands 2024 Read More »