ullur

Fljótustu 13-14 ára skíðagöngustrákarnir á bikarmóti í Bláfjöllum

Bikarmót SKÍ – öðrum keppnisdegi lokið

Annar keppnisdagur bikarmóts SKÍ í Bláfjöllum fór fram í dag við góðar aðstæður, sól og bjart en heldur kalt. „Bláfjallalognið“ var á sínum stað og góða stemming allt um liggjandi. Um 40 keppendur voru skráðir til leiks, þarf af þrír erlendir, í öllum flokkum frá 13 ára og upp úr. Fyrstir af stað voru keppendur

Bikarmót SKÍ – öðrum keppnisdegi lokið Read More »

Skíðagöngudagur Ullar 25. febrúar

Við hjá Skíðagöngufélaginu Ulli stöndum i stórræðum þessa dagana og langar okkur að bjóða þér að koma og fagna með okkur.  Á sunnudaginn fer fram vígsla nýs skála sem við byggðum fyrir sívaxandi hóp skíðagönguiðkenda á höfuðborgarsvæðinu. Af því tilefni og til þess að kynna þessa frábæru íþrótt, ætlum við aò blása til skíðagöngudags í Bláfjöllum. Ókeypis

Skíðagöngudagur Ullar 25. febrúar Read More »

Byrjendanámskeið fyrir börn 24. febrúar 2024

Skíðagöngufélagið Ullur heldur skíðagöngunámskeið fyrir börn, byrjendanámskeið, laugardaginn 24.febrúar í Bláfjöllum kl. 10.30-11.30. Námskeiðið er ætlað fyrir börn fædd 2017-2012. Verð er 2500kr, 4000kr fyrir systkyni. Skáning er hér. Vinsamlegast sendið upplýsingar um aldur barns/a á krakkaullur@gmail.com ásamt upplýsingum um skónúmer fyrir þá sem ætla að leigja búnað. Athugið að takmarkaður fjöldi af leigubúnaði (sérstaklega

Byrjendanámskeið fyrir börn 24. febrúar 2024 Read More »

Bikarkeppni SKÍ – Góður árangur á Ólafsfirði

Um helgina fór fram Bikarmót SKÍ á Ólafsfirði, það þriðja í röðinni á þessum vetri. Skíðagöngufélagið Ullur sendi 7 keppendur á aldrinum 13 – 17 ára ásamt fylgdarliði, foreldrum og aðstoðarmönnum. Keppni hófst í lok dags á föstudeginum þegar keppt var með frjálsri aðferð. Aðstæður voru frábærar, stillt, fallegt vetrarveður og allar aðstæður til fyrirmyndar.

Bikarkeppni SKÍ – Góður árangur á Ólafsfirði Read More »

Skíðatest í Planica

Lokadagur Heimsmeistaramóts unglinga

Föstudaginn 9. febrúar kl. 10:45 að íslenskum tíma hefst lokagrein íslensku keppendanna á Heimsmeistaramóti unglinga í Planica í Slóveníu. Keppt verður í 10 km göngu með hefðbundinni aðferð. Íslendingar eiga fjóra keppendur í göngunni og þar af á Skíðagöngufélagið Ullur einn keppenda, Fróða Hymer. Fróði hætti keppni í 20 km göngu með frjálsri aðferð á

Lokadagur Heimsmeistaramóts unglinga Read More »