Færslusafn Fréttir

Félagsstarf

Aðalfundur og lokahóf 2024

Aðalfundur skíðagöngufélagsins Ullar verður haldinn í húsnæði Veðurstofu Íslands, Bústaðavegi 7, fimmtudaginn 16. maí 2024 kl. 18:30.   Málefni sem félagar óska eftir að borin verði

Úrslitariðill kvenna á Bikarmóti SKÍ í Bláfjöllum 2024
Félagsstarf

Bikarmót SKÍ í Bláfjöllum

Það var líf og fjör í nýja Ullarskálanum í kvöld þegar fyrsti keppnisdagur á bikarmóti SKÍ í skíðagöngu fór fram. Keppt var í sprettgöngu með

Barna- og unglingastarf

Skíðagöngudagur Ullar 25. febrúar

Við hjá Skíðagöngufélaginu Ulli stöndum i stórræðum þessa dagana og langar okkur að bjóða þér að koma og fagna með okkur.  Á sunnudaginn fer fram

Félagsstarf

Opinn stefnumótunarfundur Ullar

Eitt af markmiðum núverandi stjórnar er að efla félagsmenn og aðra velunnara til að móta starfsemi félagsins til framtíðar. Félagið stendur á tímamótum með bættri

Æfingar

Vetrarstarfið

Kynningarfundur Skíðagöngufélagsins Ullar fór fram sl. mánudagskvöld og var vel sóttur. Kynning fundarins má finna hér Við viljum minna á námskeiðin, æfingahópinn og Bláfjallagönguna og

Félagsstarf

Kynning á vetrarstarfi félagsins

Kynningarfundur á vetrarstarfi Ullar verður haldinn 11. desember kl 20:00 á Teams. Farið verður yfir starf vetrarins, t.d. barna- og unglingastarfið, almenningsnámskeiðin, fullorðinsæfingar, nýjan skála,

Félagsstarf

Hjólaskíðamót – Úrslit og myndir

Hið árlega hjólaskíðamót Ullar fór fram í Fossvoginum í morgun. Keppendur voru 21 í allt og á öllum aldri. Sigurvegarar voru þau Hjalti Böðvarsson í

Æfingar

Æfingar fyrir fullorðna

*** ATH!! LOKAÐ HEFUR VERIÐ FYRIR SKRÁNINGU ÞAR SEM FJÖLDATAKMÖRKUM HEFUR VERIÐ NÁÐ Sunnudaginn 20. ágúst 2023 mun Ullur byrja með æfingahóp fyrir fullorðna undir

Aðalfundur Ullar 24. maí 2023

Aðalfundur Skíðagöngufélagsins Ullar verður haldinn í húsnæði ÍSÍ, Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, miðvikudaginn 24. maí 2022 kl. 20:00. Málefni sem félagar óska eftir að tekin verði