ullur

Kynning á vetrarstarfi félagsins

Farið verður yfir starf vetrarins, t.d. barna- og unglingastarfið, almenningsnámskeiðin, fullorðinsæfingar, nýjan skála, Bláfjallagönguna, fréttir af landsliðsfólkinu okkar, aðstöðumálin, stefnumótun og jafnvel eitthvað fleira. Fundurinn verður á netinu og vonum að sjá sem flesta, bæði félagsmenn og aðra. Viðburðurinn er hér á facebook Linkur inn á steymið kemur hér er nær dregur.

FIS/bikarmót í Hlíðarfjalli 8. – 10. desember 2023

[UPPFÆRT 7.DES] Dagana 8. – 10. desember næstkomandi fer fram í Hlíðafjalli bikarmót SKÍ/alþjóðlegt FIS-mót. ATH, mótið átti upphaflega að fara fram í Bjáfjöllum en hefur verið fært vegna snjóleysis. Mótið er fyrir 13 ára og eldri. Athugið að keppendur 17 ára og eldri þurfa að hafa FIS-leyfi til að taka þátt í FIS-móti. Til …

FIS/bikarmót í Hlíðarfjalli 8. – 10. desember 2023 Read More »

Skíðagöngudagurinn með Marit Björgen

Skíðagöngudagurinn með Marit Björgen verður haldinn í næstu viku, 30. nóvermber Viðburðurinn er haldinn í samstarfi við Norska sendiráðið á Íslandi og Skíðasamband Íslands og fer fram í Kaldalóni í Hörpu. Frítt er á viðburðinn og enginn sem hefur áhuga á skíðagöngu ætti að láta þetta framhjá sér fara. Allar upplýsingar, dagskrá og fleira má …

Skíðagöngudagurinn með Marit Björgen Read More »

Ullarstarf í haust – börn og unglingar

Um miðjan ágúst fór ullarstarfið aftur í gang eftir sumarfrí. Eldhressir krakkar mættur á hjólskiðum tilbúinn í æfingar fyrir veturinn. Ullur er með 3 hópa í barnastarfi en yngsti hópur er Skíðgönguskólinn fyrir 6-8 ára börn, svo eru 9-11 ára börn og elsti hópur er svo 12+. Nánari upplýsingar um æfingarnar má finna hér. Æfingar hjá hópunum er 2-4 …

Ullarstarf í haust – börn og unglingar Read More »

Nýr skáli rís

Nýr skáli Ullar í Bláfjöllum rís hratt og framkvæmdir gengu vel um helgina. Nú er verið að ganga frá klæðningu og þaki og hlaupið í kapp við vetur konung og dagsbirtan nýtt eins og hægt er. Úrvalslið sjálfboðaliða vann fram í myrkur á laugardag og sunnudag. Einar Olafsson fékk fyrstu kökusneiðina í nýja skálanum í …

Nýr skáli rís Read More »

Hjólaskíðamót – Úrslit og myndir

Hið árlega hjólaskíðamót Ullar fór fram í Fossvoginum í morgun. Keppendur voru 21 í allt og á öllum aldri. Sigurvegarar voru þau Hjalti Böðvarsson í karlaflokki og Kristrún Guðnadóttir í kvennaflokki. Öll úrslit má sjá fyrir neðan. Veitt voru vegleg útdráttarverðlun frá útivistarverslununum Everest og GG sport. Þökkum þeim kærlega fyrir stuðninginn. Fleiri myndir frá …

Hjólaskíðamót – Úrslit og myndir Read More »

Hjólaskíðamót Ullar 24. september kl. 10:00

Hið árlega hjólaskíðamót Ullar fer fram sunnudaginn 24. september næstkomandi klukkan 10.00. Mótið verður haldið í Fossvogsdalnum með start og mark rétt vestan við Víkingsheimilið. Í boði verða fleiri en vegalengd og hentar brautin öllum, hvort sem er byrjendum eða lengra komnum. Iðkendum á hjólaskíðum fjölgar ár frá ári og við vonum að sem flestir …

Hjólaskíðamót Ullar 24. september kl. 10:00 Read More »