Bikarmót SKÍ í Bláfjöllum – mótsboð
ATH! MÓTINU HEFUR VERIÐ FRESTAÐ TIL 31.JAN-2.FEB Dagana 17. – 19. janúar fer fram Bikarmót Skíðasambands Íslands í Bláfjöllum. Keppni hefst með hefðbundinni sprettgöngu á föstudeginum, þá verður keppt með frjálsri aðferð á laugardeginum (einstaklingstart) og endað á að keppni með hefðbundinni aðferð (hópstart) á sunnudeginum. Keppt verður í öllum aldursflokkum. Sérstök athygli er vakin […]
Bikarmót SKÍ í Bláfjöllum – mótsboð Read More »