ullur

Fróði Hymer í keppni á HM-unglinga 2025

Heimsmeistaramótið – Fróði keppir í 10 km H

Á morgun, 4. mars, heldur Heimsmeistarmótið í norænum greinum áfram í Þrándheimi í Noregi. Keppt verður í 10 km göngu með hefðbundinni aðferð í bæði karla og kvennaflokki. Ræst verður með 30 sekúndna millibili. Karlarnir hefja keppni kl. 12:00 að íslenskum tíma og verða þrír íslendingar á meðal keppenda, þeir Ástmar Helgi Kristinsson (SFÍ) og […]

Heimsmeistaramótið – Fróði keppir í 10 km H Read More »

Kristrún og Fróði á heimsmeistaramótinu í Þrándheimi

Heimsmeistaramótið í skíðagöngu hófst í gær með pompi og prakt. Fyrstu grein mótsins er lokið en í dag fór fram undankeppni fyrir skíðfólk sem hefur ekki náð undir tilskilin fjölda FIS-punkta, eða undir 175 punkta. Þeir Einar Árni Gíslason (SKA) og Ástmar helgi Kristinsson (SFÍ) tóku þátt og náðu góðum árangri. Einar Árni hafnaði 14.

Kristrún og Fróði á heimsmeistaramótinu í Þrándheimi Read More »

Fróði Hymer á HM-unglinga

Heimsmeistarmót unglinga – Góð ganga hjá Fróða

Það voru frábærar aðstæður þegar keppni í 20 km göngu með hefðbundinn aðferð fór fram í dag á HM-unglinga í Schilpario á Ítalíu. Á ráslínunni voru þrír íslenskir keppendur, Ástmar Helgi og Grétar Smári úr SFÍ og Fróði Hymer úr Skíðagöngufélaginu Ulli. Gangan var ræst kl. 12:00 að íslenskum tíma og var sýnd í beinni

Heimsmeistarmót unglinga – Góð ganga hjá Fróða Read More »

Heimsmeistarmót unglinga – 20 km CL, hópstart

Á morgun, miðvikudaginn 5. febrúar, heldur keppni áfram á Heimsmeistarmóti unglinga þar sem Ullungurinn Fróði Hymer er meðal keppenda ásamt Ástmari Helga Kristinssyni og Grétari Smára Samúelssyni úr Skíðafélagi Ísfirðinga. Keppt verður í 20 km göngu með heðfbundinni aðferð, ræst með hópstarti. Samkvæmt heimildum náði Fróði og félagar að æfa vel í dag og eru

Heimsmeistarmót unglinga – 20 km CL, hópstart Read More »

Fróði keppir í Planica 2024, 20 km F

Heimsmeistaramót unglinga – Fróði með góðan árangur

Í dag fór fram fyrsta keppni á heimsmeistarmóti unglinga í Schilpario á Ítalíu, sprettganga með hefðbundinni aðferð. Ullungurinn Fróði Hymer var meðal keppanda og náði góðum árangri og endaði í 56. sæti í undanrásum af tæplega hundrað keppendum. Það dugði ekki til að komast í úrslit en 30 bestu tímarnir fara áfram í útsláttarkeppni. Fróði

Heimsmeistaramót unglinga – Fróði með góðan árangur Read More »

Frá keppnisbrautunum á Ítalíu

Heimsmeistaramót unglinga – Fróði keppir

Á morgun, 3. febrúar, hefst keppni á heimsmeistarmóti unglinga í skíðagöngu í Schilpario á Ítalíu. Íslendingar senda þrjá keppendur til leiks, þar á meðal Fróði Hymer úr Skíðagöngufélaginu Ulli. Fróði er að keppa á sínu öðru heimsmeistarmóti unglinga en í fyrra náði hann frábærum árangri þegar hann var rétt um einni sekúndu frá því að

Heimsmeistaramót unglinga – Fróði keppir Read More »

Bláfjallagangan 2025 – skráning er hafin!

Bláfjallaganga Ullar fer fram í Bláfjöllum, við Ýdali skála Ullunga, laugardaginn 22. mars 2025. Gangan er hluti af Íslandsgöngunni en Bláfjallagangan er sérstaklega hentugfyrir hinn almenna skíðaiðkanda sem og keppnisfólk. Eftir gönguna verður glæsilegt kökuhlaðborð og verðlaunaafhending þar sem að meðal annars verður möguleiki á aðvinna glæsileg útdráttarverðlaun! Fimmtudaginn 20. mars verður Bláfjallaskautið (skaut/frjáls aðferð). Vegalengdir eru 10

Bláfjallagangan 2025 – skráning er hafin! Read More »

Ullungurinn – Skíðagönguáskorun

Ullungurinn – Skíðagönguáskorun Ullungurinn er skíðagönguáskorun sem hentar öllum, og hefur bara eitt markmið, að stunda skíðagönguna á forsendum hvers og eins, og stuðla að heilbrigðum lífsstíl í þessari frábæru íþrótt. Í lok tímabils munum við útnefna Ullunginn 2025 í karla- og kvennaflokki á lokahófi Skíðagöngufélagsins Ullar, fyrir þá aðila sem safna flestum stigum samtals,

Ullungurinn – Skíðagönguáskorun Read More »