ullur

Opnar barna- og unglingaæfingar ágúst/september

Komdu og æfðu skíðagöngu í frábærum hópi, þar sem leikir, hópefli og þrautseigja eru í aðalhlutverki! Skíðaganga er fullkomið fjölskyldusport með æfingar fyrir aldurshópana 6-8 ára/9-11 ára og 12 ára og eldri, foreldrar og systkini líka alltaf velkomin að taka þátt á sunnudagsæfingum.  Opnu æfingarnar eru á fimmtudögum og sunnudögum. Á fimmtudögum eru hjólaskíða/línuskautaæfngar þar

Opnar barna- og unglingaæfingar ágúst/september Read More »

Aðalfundur og lokahóf 2024

Aðalfundur skíðagöngufélagsins Ullar verður haldinn í húsnæði Veðurstofu Íslands, Bústaðavegi 7, fimmtudaginn 16. maí 2024 kl. 18:30.   Málefni sem félagar óska eftir að borin verði upp á fundinum þurfa að berast til stjórnar viku áður en fundur hefst, það er eigi síðar en fimmtudaginn 9. maí á netfangið stjornullar@gmail.com   Málefni sem berast eftir 9. maí

Aðalfundur og lokahóf 2024 Read More »

Skíðamót Íslands 2024

Skíðamót Íslands í skíðagöngu fór fram um síðustu helgi á Ísafirði. Eftir seinkun vegna veðurs byrjaði mótið laugardaginn 23.mars og stóð fram á þriðjudaginn 26.mars. Þetta var sannkölluð skíðaveisla og stóðu Ullungar sig frábærlega. Fyrsti keppnisdagur var 10 km skaut fyrir 17 ára og eldri og liðasprettur fyrir 13-16 ára. Þar tóku stelpur Ullar, 17

Skíðamót Íslands 2024 Read More »

Bláfjallagangan á morgun!

Það lítur vel út með veður á morgun, laugardaginn 16.mars, þegar Bláfjallagangan fer fram í Bláfjöllum. Allar upplýsingar um gönguna og fréttir birtast á heimasíðu göngunnar blafjallagangan.is, skráningar fer frá á netskraning.is en skráningarfrestur er til kl 16 í dag. Afhending keppnisgagna er í versluninni Everst í dag milli kl 16-18. Sjáumst í fjallinu á

Bláfjallagangan á morgun! Read More »

Skíðamót Íslands í skíðagöngu á Ísafirði 21. – 24. mars 2024

Dagana 21. -24. mars næstkomandi fer fram á Ísafirði alþjóðlegt FIS-mót sem er jafnframt Skíðamót Íslands í skíðagöngu. Mótið er fyrir 13 ára og eldri. Athugið að keppendur 17 ára og eldri þurfa að hafa FIS-leyfi til að taka þátt í FIS-móti. Til að fá nánari upplýsinar um FIS-leyfi, má senda póst á ullarpostur@gmail.com. LÍkt

Skíðamót Íslands í skíðagöngu á Ísafirði 21. – 24. mars 2024 Read More »

Fljótustu 13-14 ára skíðagöngustrákarnir á bikarmóti í Bláfjöllum

Bikarmót SKÍ – öðrum keppnisdegi lokið

Annar keppnisdagur bikarmóts SKÍ í Bláfjöllum fór fram í dag við góðar aðstæður, sól og bjart en heldur kalt. „Bláfjallalognið“ var á sínum stað og góða stemming allt um liggjandi. Um 40 keppendur voru skráðir til leiks, þarf af þrír erlendir, í öllum flokkum frá 13 ára og upp úr. Fyrstir af stað voru keppendur

Bikarmót SKÍ – öðrum keppnisdegi lokið Read More »