Færslusafn Fréttir

Æfingar barna og unglinga

Æfingar fyrir börn og unglinga eru hafnar. Silja Rán Guðmundsdóttir verður þjálfari í vetur en mikil ánægja var með störf hennar í fyrra. Æfingarnar eru fyrir 6

Æfingabúðir Fossavatnsgöngunnar 2014

Það eru tæpir tveir mánuðir til jóla en þeir, sem hlakka enn meira til hinna sívinsælu æfingabúða Fossavatnsgöngunnar á Ísafirði, geta glaðst yfir því að

Þróunarþrepin í skíðagöngu

Nú hefur væntanlega allt skíðagöngufólk á landinu skráð sig í æfingabúðir um helgina og flestir því sjálfsagt með hugann við æfingar og þjálfun. Það er

Æfingabúðir 12.-15. júní

Minnt er á æfingabúðirnar í Reykjavík um aðra helgi. Allt skíðagöngufólk er hvatt til að notfæra sér þetta einstaka tækifæri. Í tengslum við samæfinguna kemur

Samæfingar skíðagöngufólks í sumar

SKÍ mun, eins og undanfarin sumur, gangast fyrir samæfingum skíðagöngufólks og eins og áður eru æfingarnar hugsaðar fyrir alla 12 ára og eldri sem áhuga

Æfing á Árbæjartúni

  Við höfum verið heppin með veður í vetur. Í morgun var í fyrsta sinn lokað í Bláfjöllum á æfingadegi en nægur snjór hér niðurfrá

Myndir úr æfingabúðum

Nú eru myndir úr hinum frábæru æfingabúðum Ullar 6.-9. febrúar síðastliðinn komnar á myndavefinn. Þetta eru 115 myndir og á Hugrún Hannesdóttir mestan heiður af

Æfingar Ullarkrakka

Duglegir krakkar á Ullaræfingum í vetur, hvort sem er í sól og blíðu eða hvassvirði og kulda. Boðhlaupið á fyrstu myndunum snýst um fleira en