Samæfing skíðagöngufólks á Ísafirði 11.–14. september 2014

SKI_150Nú er komið að síðustu samæfingu sumarsins fyrir 12 ára og eldri á vegum SKÍ. Allt skíðagöngufólk er hvatt til að nýta sér þetta tækifæri enda styttist nú mjög í veturinn. Allar upplýsingar um skráningu, gistingu, dagskrá og annað sem máli skiptir má fá með því að smella á merki Skíðasambandsins hér til hliðar. Athygli er vakin á því að skráning þarf að berast fyrir 8. september.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur