Nú eru myndir úr hinum frábæru æfingabúðum Ullar 6.-9. febrúar síðastliðinn komnar á myndavefinn. Þetta eru 115 myndir og á Hugrún Hannesdóttir mestan heiður af þeim þó að einhverjir fleiri munu hafa gripið í myndavélina. Það fer ekkert milli mála að þeir sem ekki voru þarna misstu af miklu!