Færslusafn Fréttir

Skíðagöngunámskeið fyrir almenning

Uppfært: Fullt er nú orðið á bæði námskeiðin. Námskeið sem þessi eru haldin reglulega svo fylgist með hér á heimasíðunni eða á facebook síðu félagsins en námskeiðin verða

Hjólaskíðaæfingar fram í desember

Hjólaskíðaæfingar fyrir alla Ullunga, byrjendur sem lengra komna, hefjast miðvikudaginn 28. október kl 18:00 og verða við Víkingssvæðið í Fossvogsdal. Um að ræða 8 æfingar,

Hjólaskíðanámskeið/æfingar

Hjólaskíðanámskeið/æfingar fyrir alla Ullunga, byrjendur sem lengra komna, hefjast miðvikudaginn 16. september kl 18:00 og verða við Víkingssvæðið í Fossvogsdal. Í upphafi er um að

Sumardagskrá 2015

Maí-júní: hjólreiðar og hjólaskíði Óskað hefur verið eftir að skíðaspor amk. 5 km verði lagt í Bláfjöllum á föstudögum/laugardagsmorgni út maí og Ullungar hvattir til

Æfingabúðum frestað til 20.-22. febrúar

Af óviðráðanlegum orsökum þurfum við að fresta fyrirhuguðum æfingabúðum sem fara áttu fram næstu helgi. Æfingabúðunum er frestað til 20.-22. febrúar.