Hjólaskíðanámskeið/æfingar

Startið! Hjólaskíðanámskeið/æfingar fyrir alla Ullunga, byrjendur sem lengra komna, hefjast miðvikudaginn 16. september kl 18:00 og verða við Víkingssvæðið í Fossvogsdal. Í upphafi er um að ræða 4 æfingar, 16., 23. og 30. september og 7. október. Þátttakan kostar 4000 kr sem þarf að greiða fyrirfram inn á reikning Ullunga, reikningsnúmer: 0117-26-6770, kennitala: 600707-0780, skýring: Hjólaskíðaæfingar sept.2015. Þjálfarar verða Einar Ólafsson og Haraldur I. Hilmarsson.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur