Vetrarstarfið
Kynningarfundur Skíðagöngufélagsins Ullar fór fram sl. mánudagskvöld og var vel sóttur. Kynning fundarins má finna hér Við viljum minna á námskeiðin, æfingahópinn og Bláfjallagönguna og hvetjum alla til að kaupa vetrarkort á Skíðasvæðin, sem eru á tilboði til áramóta og eru ekki innfalin í námskeiðs- eða æfingagjöldum. Skíðagangan er frábært fjölskyldusport og barna- og unlingastarfið […]