Ullarstarf í haust – börn og unglingar
Um miðjan ágúst fór ullarstarfið aftur í gang eftir sumarfrí. Eldhressir krakkar mættur á hjólskiðum tilbúinn í æfingar fyrir veturinn. Ullur er með 3 hópa í barnastarfi en yngsti hópur er Skíðgönguskólinn fyrir 6-8 ára börn, svo eru 9-11 ára börn og elsti hópur er svo 12+. Nánari upplýsingar um æfingarnar má finna hér. Æfingar hjá hópunum er 2-4 […]
Ullarstarf í haust – börn og unglingar Read More »