Nýr skáli rís

Nýr skáli Ullar í Bláfjöllum rís hratt og framkvæmdir gengu vel um helgina. Nú er verið að ganga frá klæðningu og þaki og hlaupið í kapp við vetur konung og dagsbirtan nýtt eins og hægt er.

Úrvalslið sjálfboðaliða vann fram í myrkur á laugardag og sunnudag. Einar Olafsson fékk fyrstu kökusneiðina í nýja skálanum í dag enda sá sem keyrir verkið áfram af miklum eldmóð.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur