Kynning á vetrarstarfi félagsins

Kynningarfundur á vetrarstarfi Ullar verður haldinn 11. desember kl 20:00 á Teams.

Farið verður yfir starf vetrarins, t.d. barna- og unglingastarfið, almenningsnámskeiðin, fullorðinsæfingar, nýjan skála, Bláfjallagönguna, fréttir af landsliðsfólkinu okkar, aðstöðumálin, stefnumótun og jafnvel eitthvað fleira.

Fundurinn verður á netinu og vonum að sjá sem flesta, bæði félagsmenn og aðra.

Viðburðurinn er hér á facebook

Fundurinn er á Teams í gegnum þennan hlekk
https://teams.live.com/meet/9450987815018?p=5oDXm4ptigjgCcOk

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur