Hjólaskíðamót – Úrslit og myndir

Hið árlega hjólaskíðamót Ullar fór fram í Fossvoginum í morgun. Keppendur voru 21 í allt og á öllum aldri. Sigurvegarar voru þau Hjalti Böðvarsson í karlaflokki og Kristrún Guðnadóttir í kvennaflokki. Öll úrslit má sjá fyrir neðan.

Veitt voru vegleg útdráttarverðlun frá útivistarverslununum Everest og GG sport. Þökkum þeim kærlega fyrir stuðninginn.

Fleiri myndir frá mótinu má sjá hér.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur