Vetrarstarfið

Kynningarfundur Skíðagöngufélagsins Ullar fór fram sl. mánudagskvöld og var vel sóttur. Kynning fundarins má finna hér

Við viljum minna á námskeiðin, æfingahópinn og Bláfjallagönguna og hvetjum alla til að kaupa vetrarkort á Skíðasvæðin, sem eru á tilboði til áramóta og eru ekki innfalin í námskeiðs- eða æfingagjöldum.

Skíðagangan er frábært fjölskyldusport og barna- og unlingastarfið tekur vel á móti nýjum félögum.

Eins og kynnt var á fundinum þá stendur félagið í kostnaðarsamri skálabyggingu til að auka þjónustustig við skíðafólk í Bláfjöllum og hvetjum alla félaga til að greiða árgjaldið sem búið er að senda út og tökum vel á móti nýjum félögum, sem vilja styðja við félagið.

Allar frekari upplýsingar og skráningar hér fyrir neðan:

Ganga í félagið

Námskeið í boði

Æfingahópur fullorðinna

Skráning í Bláfjallagöngu Ullar

Kaupa vetrarkort á Skíðasvæðin

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur