Skíðagöngudagurinn með Marit Björgen verður haldinn í næstu viku, 30. nóvermber Viðburðurinn er haldinn í samstarfi við Norska sendiráðið á Íslandi og Skíðasamband Íslands og fer fram í Kaldalóni í Hörpu.
Frítt er á viðburðinn og enginn sem hefur áhuga á skíðagöngu ætti að láta þetta framhjá sér fara.
Allar upplýsingar, dagskrá og fleira má sjá í viðburðinum á facebook.
ÁFRAM SKÍÐAGANGA!