Færslusafn Fréttir

Skíðagöngunámskeið fyrir almenning

Laugardaginn 4. mars stendur Ullur fyrir námskeiðum í skíðagöngu í Bláfjöllum, fyrir byrjendur og aðra sem vilja ná svolítið betri tökum á göngutækninni. Námskeiðin hefjast kl. 10:30

SKÍÐAKENNSLA: Foreldrar og börn

Spáin fyrir morgun daginn er ekki góð óg líklegt að Bláfjöll verði lokuð. Við ætlum því að fara í skíðáburðarmálin líkt og fyrirhugða var þegar

SKÍÐAKENNSLA: Áburðarkennsla í dag

SKÍÐAKENNSLA: Vegna veðurs í Bláfjöllum er ekki hægt að halda námskeið þar í dag. Hinsvegar ætlum við að grípa tækifærið og fara yfir réttu handtökin

SKÍÐAKENNSLA: Frestun

SKÍÐAKENNSLA: Foreldrar og börn; FRESTUN á kennslu í dag fram á næsta sunnudag. Aðstæður slæmar í fjallinu og veður á að versna eftir hádegi.

SKÍÐAKENNSLA: Frestun

SKÍÐAKENNSLA: Allir hópar; FRESTUN á kennslu í dag fram á næsta fimmtudag. Aðstæður slæmar í fjallinu. Mikil bleyta og aðstæður ekki eins og við viljum

Æfingar og námskeið 2017

Skíðagöngufélagið Ullur stendur fyrir þriggja vikna æfingalotum fyrir félagsmenn frá 7. janúar 2017. Æfingarnar eru annars vegar ætlaðar nýjum félagsmönnum, lítt vönum skíðagöngu, til dæmis