SKÍÐAKENNSLA: Áburðarkennsla í dag

SKÍÐAKENNSLA: Vegna veðurs í Bláfjöllum er ekki hægt að halda námskeið þar í dag. Hinsvegar ætlum við að grípa tækifærið og fara yfir réttu handtökin við umhirðu á skíðum. Við höfum fengið sal A og B í húsakynnnum ÍSÍ í Laugardal þar sem kennslan fer fram. Óbreyttir tímar, kl. 13:00 hjá byrjendum og 14:30 hjá lengra komnum.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur

Gróðursetning í Bláfjöllum