SKÍÐAKENNSLA: Foreldrar og börn

Spáin fyrir morgun daginn er ekki góð óg líklegt að Bláfjöll verði lokuð. Við ætlum því að fara í skíðáburðarmálin líkt og fyrirhugða var þegar veður yrði vond. Hugmyndin er að hittast í húsakynnum ÍSÍ kl. 14:30 í dag. Þetta er stuttur fyrirvari. Ef einhverjir komast ekki þá bætum við það upp síðar.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur