SKÍÐAKENNSLA: Lokað í Bláfjöllum vegna veðurs

Það verður ekki troðin göngubraut í Bláfjöllum í dag vegna veðurs. Við neiðumst því til að fresta námskeiðinu.
Að sögn Bláfjallamanna er bæði hvasst og rigning á skíðasvæðinu, ekki góðar aðstæður.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur

Gróðursetning í Bláfjöllum