SKÍÐAKENNSLA: Í dag er lokað í Bláfjöllum

Vegna veðurs verðum við að fresta námskeiðum kvöldsins enn eina ferðina. Aðstæður eru slæmar í Bláfjöllum. Við viljum fyrst og fremst að það sé gaman og gagnlegt að koma á námskeið hjá okkur og þá skiptir miklu að aðstæður séu boðlegar.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur