SKÍÐAKENNSLA: Flytjum námskeið til sunnudags -UPPFÆRT-

Þetta ætlar að reynast okkur erfitt að klára þetta námskeið! Eins og er er suðaustan hvassvirði og slydduhríð í Bláfjöllum og því lokað. Veðurspá fyrir morgundaginn er betri, allavega fyrir fyrripart dags. Stefnum því á námskeið á morgun, sunnudag kl. 11:00 (byrjendur) og 12:30 (fyrir lengra komna og foreldrahópinn).

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur