Úrslit í Bláfjallagöngunni komin á vefinn
Úrslitin í Bláfjallagöngunni laugardaginn 28. mars eru nú komin á vefinn og má finna þau á síðu með úrslitum í öllum Bláfjallagöngum frá og með
Úrslitin í Bláfjallagöngunni laugardaginn 28. mars eru nú komin á vefinn og má finna þau á síðu með úrslitum í öllum Bláfjallagöngum frá og með
Ferðafélag Fljóta stendur fyrir skiðagöngumóti í Fljótum, gömlu höfuðbóli skíðagönguíþróttarinnar, föstudaginn langa, 3. apríl 2015. Mótið hefst kl. 13:00 en skráning fer fram kl. 11:30–12:30.
Vefnum hafa borist ágætar myndir úr Bláfjallagöngunni og eru þær komnar í myndasafnið sem má finna með því að smella á mynd í dálkinum hér til
Athugið að skráningu hér á vefnum lýkur kl. 20 í kvöld. Við bendum þeim, sem höfðu skráð sig í gönguna fyrr í vetur þegar óhjákvæmilegt var
Það hefur gengið brösuglega að ljúka Bláfjallagöngunni í vetur og enn er stefnt á að halda hana laugardaginn 28. mars. Þessa helgi fer fram Unglingameistaramót
Unglingameistaramót Íslands 2015 fer fram í Bláfjöllum 28.–30. mars næstkomandi. Keppendur eru á aldrinum 12 til 15 ára og er keppt í bæði alpagreinum og
Það er nokkuð ljóst að ekki verði lagt gönguspor í Bláfjöllum í dag. Efsti hluti vegarins mun vera illfær nema jeppum og starfsmenn hafa í
Vegna óhagstæðs veðurútlits yfir helgina, bæði til mótahald og ferðalaga, hefur mótanefnd SKÍ tekið þá ákvörðun að fresta öllu mótahaldi um helgina. Auk Bláfjallagöngunnar á
Bláfjallagangan, sem frestað var vegna veðurs um miðjan febrúar, fer fram við skála Ullunga í Bláfjöllum laugardaginn 14. mars næstkomandi. Bláfjallagangan er hluti af Íslandsgöngunni sem er
Bikarmót SKÍ fyrir 12 ára og eldri verður haldið á Ísafirði 6.–8. mars 2015. Mótið er jafnframt Íslandsmeistaramót í lengri vegalengdum. Mótsboð og dagskrá má