Erfiðar aðstæður í Bláfjöllum

Það er nokkuð ljóst að ekki verði lagt gönguspor í Bláfjöllum í dag. Efsti hluti vegarins mun vera illfær nema jeppum og starfsmenn hafa í nógu að snúast að koma svæðinu aftur í lag eftir óveðrið í gær. Og svo er stutt í að aftur fari að hvessa og snjóa!

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur