Athugið að skráningu hér á vefnum lýkur kl. 20 í kvöld. Við bendum þeim, sem höfðu skráð sig í gönguna fyrr í vetur þegar óhjákvæmilegt var að fresta henni vegna veðurs, að skrá sig aftur núna því ekki er víst að allir, sem þá höfðu skráð sig, hafi tök á að vera með núna. En nú verður ekki annað ráðið af veðurspám en að gangan ætti að geta farið fram við bestu skilyrði. Fjölmennum í Bláfjallagönguna!
Munið að skrá ykkur í Bláfjallagönguna!
- Fréttir, Keppni
Deila
Facebook
Twitter