Vegna óhagstæðs veðurútlits yfir helgina, bæði til mótahald og ferðalaga, hefur mótanefnd SKÍ tekið þá ákvörðun að fresta öllu mótahaldi um helgina. Auk Bláfjallagöngunnar á þetta við tvö bikarmót í alpagreinum, annað þeirra átti að vera í Reykjavík en hitt í Stafdal. Nýjar dagsetningar verða fundnar og birtar síðar.
Enn er óhjákvæmilegt að fresta Bláfjallagöngunni
- Fréttir, Keppni
Deila
Facebook
Twitter