Skíðagöngumót í Fljótum

Fljotamot-2015Ferðafélag Fljóta stendur fyrir skiðagöngumóti í Fljótum, gömlu höfuðbóli skíðagönguíþróttarinnar, föstudaginn langa, 3. apríl 2015. Mótið hefst kl. 13:00 en skráning fer fram kl. 11:30–12:30. Þetta er mót fyrir alla fjölskylduna en gengnar verða stuttar vegalengdir með hefðbundinni aðferð í öllum flokkum barna, unglinga og fullorðinna. Allar upplýsingar fást með því að smella á myndina hér til hliðar.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur